Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

168. mál, skýrsla
145. löggjafarþing 2015–2016.

Skýrslan er lögð fram í samræmi við þingsályktun 24/143, jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
24.09.2015 170 skýrsla ráðherra innanríkis­ráðherra

Afdrif málsins

Skýrsla samkvæmt þingsályktuninni barst á 150. þingi: barnalög, 707. mál.