Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu

846. mál, skýrsla
145. löggjafarþing 2015–2016.

Skylt þingmál var lagt fram á 143. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 335. mál, mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu.

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
30.08.2016 1595 skýrsla ráðherra heilbrigðis­ráðherra

Afdrif málsins

Skýrsla samkvæmt þingsályktuninni barst á 150. þingi: ávana- og fíkniefni, 328. mál.