Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi
(áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)
457. mál, lagafrumvarp
148. löggjafarþing 2017–2018.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
06.04.2018 | 656 stjórnarfrumvarp | sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
10.04.2018 | 46. fundur | 19:30-20:08 Horfa ![]() |
1. umræða — 2 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til atvinnuveganefndar 10.04.2018.
Framsögumaður nefndarinnar: Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Umsagnabeiðnir atvinnuveganefndar sendar 18.04.2018, frestur til 30.04.2018
Umfjöllun í nefndum
Dagsetning | Fundur | Nefnd |
---|---|---|
24.04.2018 | 26. fundur | atvinnuveganefnd |
07.05.2018 | 34. fundur | atvinnuveganefnd |
08.05.2018 | 35. fundur | atvinnuveganefnd |
29.05.2018 | 37. fundur | atvinnuveganefnd |
31.05.2018 | 39. fundur | atvinnuveganefnd |
01.06.2018 | 40. fundur | atvinnuveganefnd |