Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

224. mál, lagafrumvarp
150. löggjafarþing 2019–2020.

Frumvarpið er endurflutt, sjá 214. mál á 148. þingi - friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja.

1. um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
15.10.2019 242 frum­varp Kolbeinn Óttars­son Proppé

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
18.02.2020 60. fundur 16:46-17:15
Horfa
1. um­ræða — 2 atkvæða­greiðslur

Málið gekk til utanríkismála­nefndar 18.02.2020.

Framsögumaður nefndarinnar: Ari Trausti Guðmundsson.

Umsagnabeiðnir utanríkismála­nefndar sendar 13.03.2020, frestur til 27.03.2020

Umfjöllun í nefndum


Dagsetning Fundur Nefnd
24.02.2020 24. fundur utanríkismála­nefnd