Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi
123. mál, þingsályktunartillaga
151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingmálið var áður lagt fram sem 359. mál á 150. þingi (ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi).
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
08.10.2020 | 124 þingsályktunartillaga | Anna Kolbrún Árnadóttir |