Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
354. mál, lagafrumvarp
151. löggjafarþing 2020–2021.
Skylt þingmál var lagt fram á 151. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 356. mál, Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
30.11.2020 | 440 stjórnarfrumvarp | félags- og barnamálaráðherra |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
09.12.2020 | 34. fundur | 17:10-19:48 Horfa ![]() |
1. umræða — 6 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til velferðarnefndar 09.12.2020.
Framsögumaður nefndarinnar: Halla Signý Kristjánsdóttir.
Umsagnabeiðnir velferðarnefndar sendar 17.12.2020, frestur til 11.01.2021
Umsagnabeiðnir velferðarnefndar sendar 07.01.2021, frestur til 20.01.2021
Umfjöllun í nefndum
Dagsetning | Fundur | Nefnd |
---|---|---|
11.12.2020 | 22. fundur | velferðarnefnd |