Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum
(vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
456. mál, lagafrumvarp
151. löggjafarþing 2020–2021.
Skylt þingmál var lagt fram á 149. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 157. mál, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
1. umræða
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
20.01.2021 | 776 stjórnarfrumvarp | félags- og barnamálaráðherra |
Umræða í þingsal
Dags. umræðu | Þingfundur | Tími umræðu | Tegund umræðu |
---|---|---|---|
16.02.2021 | 55. fundur | 20:00-20:18 Horfa ![]() |
1. umræða — 2 atkvæðagreiðslur |
Málið gekk til velferðarnefndar 16.02.2021.
Framsögumaður nefndarinnar: Ólafur Þór Gunnarsson.
Umsagnabeiðnir velferðarnefndar sendar 24.02.2021, frestur til 10.03.2021