Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
219 20.10.2020 ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
105 06.10.2020 Aðgengi að vörum sem innihalda CBD (endurflutt) Halldóra Mogensen
239 03.11.2020 Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
157 12.10.2020 Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
489 02.02.2021 Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu Helga Vala Helga­dóttir
49 21.10.2020 Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga Silja Dögg Gunnars­dóttir
43 22.10.2020 Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (endurflutt) Logi Einars­son
36 15.10.2020 Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum Halldóra Mogensen
185 15.10.2020 Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
236 03.11.2020 Afnám vasapeningafyrirkomulags (endurflutt) Inga Sæland
126 08.10.2020 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
40 13.10.2020 Atvinnulýðræði Kolbeinn Óttars­son Proppé
127 08.10.2020 Auðlindir og auð­lindagjöld (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
184 13.10.2020 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum (endurflutt) Inga Sæland
48 21.10.2020 Aukin atvinnuréttindi útlendinga Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
139 08.10.2020 Aukin skógrækt til kolefnisbindingar Karl Gauti Hjalta­son
217 20.10.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
216 20.10.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
218 20.10.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
315 18.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
302 17.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
221 20.10.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
220 20.10.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
52 12.10.2020 Árangurstenging kolefnisgjalds (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
98 07.10.2020 Ástandsskýrslur fasteigna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
370 30.11.2020 Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (endurflutt) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
349 26.11.2020 Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda Inga Sæland
228 21.10.2020 Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
389 08.12.2020 Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð Ólafur Ísleifs­son
324 19.11.2020 Brottfall aldurstengdra starfslokareglna (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
240 03.11.2020 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
125 08.10.2020 Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar (endurflutt) Karl Gauti Hjalta­son
177 13.10.2020 Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
104 06.10.2020 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
134 08.10.2020 Dómtúlkar (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
54 15.10.2020 Eignarréttur og erfð lífeyris Inga Sæland
238 03.11.2020 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
553 23.02.2021 Endurskoðun laga um almannatryggingar Anna Kolbrún Árna­dóttir
163 12.10.2020 Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa (endurflutt) Ólafur Ísleifs­son
113 07.10.2020 Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
2 01.10.2020 Fjármálaáætlun 2021--2025 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
237 03.11.2020 Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025 (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
147 09.10.2020 Flóðavarnir á landi (endurflutt) Ari Trausti Guðmunds­son
379 02.12.2020 Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina Halla Signý Kristjáns­dóttir
131 08.10.2020 Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
425 17.12.2020 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
178 12.10.2020 Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
529 16.02.2021 Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks Bryndís Haralds­dóttir
158 12.10.2020 Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
50 08.10.2020 Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
360 02.12.2020 Græn atvinnubylting Logi Einars­son
33 12.10.2020 Græn utanríkisstefna (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
259 05.11.2020 Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
109 07.10.2020 Hagsmunafulltrúar aldraðra (endurflutt) Inga Sæland
121 07.10.2020 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
97 06.10.2020 Kjötrækt (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
564 02.03.2021 Kynjavakt Alþingis Kolbeinn Óttars­son Proppé
268 11.11.2020 Könnun á hagkvæmi strandflutninga (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
116 07.10.2020 Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
279 12.11.2020 Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma Þórunn Egils­dóttir
556 23.02.2021 Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár Umhverfis- og samgöngunefnd
122 07.10.2020 Menntagátt (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
278 12.11.2020 Menntastefna 2020--2030 Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
115 07.10.2020 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
138 08.10.2020 Minning Margrétar hinnar oddhögu Karl Gauti Hjalta­son
264 05.11.2020 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni (endurflutt) Óli Björn Kára­son
110 07.10.2020 Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
179 13.10.2020 Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey Ásmundur Friðriks­son
107 07.10.2020 Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
81 06.10.2020 Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
44 13.10.2020 Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu (endurflutt) Smári McCarthy
359 02.12.2020 Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins (endurflutt) Guðmundur Andri Thors­son
568 03.03.2021 Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Dómsmála­ráð­herra
330 24.11.2020 Orkuskipti í flugi á Íslandi Umhverfis- og samgöngunefnd
187 15.10.2020 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
357 02.12.2020 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
258 04.11.2020 Rafræn birting álagningar- og skattaskrár (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
214 19.10.2020 Rafvæðing styttri flugferða (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
112 07.10.2020 Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
123 08.10.2020 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
397 11.12.2020 Ráðstöfun útvarpsgjalds Bergþór Óla­son
192 15.10.2020 Réttur barna til að þekkja uppruna sinn (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
31 25.11.2020 Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar Líneik Anna Sævars­dóttir
124 08.10.2020 Samfélagstúlkun (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
346 26.11.2020 Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn Silja Dögg Gunnars­dóttir
57 15.10.2020 Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
46 08.10.2020 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega (endurflutt) Inga Sæland
106 09.10.2020 Skákkennsla í grunnskólum Karl Gauti Hjalta­son
281 12.11.2020 Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla Ólafur Þór Gunnars­son
191 15.10.2020 Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn Ólafur Þór Gunnars­son
539 17.02.2021 Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila Björn Leví Gunnars­son
165 12.10.2020 Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
363 30.11.2020 Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021 Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
128 09.10.2020 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð (endurflutt) Inga Sæland
260 05.11.2020 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
455 19.01.2021 Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar Silja Dögg Gunnars­dóttir
411 15.12.2020 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Smári McCarthy
42 22.10.2020 Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi land­búnaðar Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
317 18.11.2020 Sundabraut Bryndís Haralds­dóttir
142 08.10.2020 Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi Anna Kolbrún Árna­dóttir
242 04.11.2020 Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
37 21.10.2020 Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl. Hanna Katrín Friðriks­son
24 13.10.2020 Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
108 06.10.2020 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (endurflutt) Inga Sæland
186 15.10.2020 Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
398 14.12.2020 Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
102 06.10.2020 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
395 10.12.2020 Uppbygging geðsjúkrahúss Helga Vala Helga­dóttir
319 19.11.2020 Uppgræðsla lands og ræktun túna (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
85 06.10.2020 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
47 20.10.2020 Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
243 04.11.2020 Verndun og varðveisla skipa og báta (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
222 20.10.2020 Viðbrögð við upplýsingaóreiðu (endurflutt) Íslandsdeild Norður­landa­ráðs, meiri hluti
226 21.10.2020 Viðhald og varðveisla gamalla báta (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
475 27.01.2021 Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum Karl Gauti Hjalta­son
488 28.01.2021 Þing­manna­nefnd­ um loftslagsmál Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
39 15.10.2020 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
320 19.11.2020 Þjóðarátak í landgræðslu (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
555 23.02.2021 Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
144 08.10.2020 Þyrlupallur á Heimaey (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
422 16.12.2020 Ættliðaskipti bújarða Birgir Þórarins­son