Öll erindi í 64. máli: málefni innflytjenda

(stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.)

Þær umsagnir sem bárust voru almennt jákvæðar. Fram komu ábendingar um að nauðsynlegt væri að á höfuðborgarsvæðinu væri rekin ráðgjöf fyrir innflytjendur um réttindi þeirra og skyldur. Einnig komu fram efasemdir um nauðsyn þess að setja á fót sérstaka ríkisstofnun um þennan málaflokk.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bláskógabyggð umsögn velferðar­nefnd 05.10.2012 45
Fjölmenningarsetur umsögn velferðar­nefnd 02.10.2012 15
Hrunamanna­hreppur tilkynning velferðar­nefnd 10.10.2012 86
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 10.10.2012 78
Kópavogsbær, velferðar- og félagsmála­ráð umsögn velferðar­nefnd 22.10.2012 174
Mannréttindaskrifstofa Íslands (sbr. fyrri umsögn) umsögn velferðar­nefnd 24.09.2012 2
Mosfellsbær umsögn velferðar­nefnd 08.10.2012 63
Reykjavíkurborg umsögn velferðar­nefnd 04.10.2012 50
Samband íslenskra sveitar­félaga tilkynning velferðar­nefnd 10.10.2012 100
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.