Öll erindi í 204. máli: vátryggingarsamningar

(heildarlög)

130. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.11.2003 304
Félag ísl. tryggingastærðfræðinga umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 04.02.2004 937
Félag löggiltra endurskoðenda umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.11.2003 303
Fjármálaeftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 764
Lækna­félag Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 762
Lögmanna­félag Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 864
Neytenda­samtökin umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 23.01.2004 829
Persónuvernd umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 23.01.2004 831
Réttarfars­nefnd, dómsmála­ráðuneytið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 23.01.2004 830
Ritari efnhags- og við­skipta­nefndar (vinnuskjal) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 22.03.2004 1451
Ríkisendurskoðun umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 763
Samband ísl. trygginga­félaga (lagt fram á fundi ev.) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.03.2004 1554
Samband íslenskra trygginga­félaga umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.02.2004 914
Samtök atvinnulífsins o.fl. (frá SI, SVÞ, LÍÚ, Samt.fiskv.st. og Samt.fjár­mála umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.01.2004 874
Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (vísa í ums. SA) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.01.2004 890
Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.01.2004 875
Tæknifræðinga­félag Íslands, Logi Kristjáns­son frkvstj. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 21.01.2004 806
Verkfræðinga­félag Íslands, Logi Kristjáns­son frkvstj. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 21.01.2004 805
Verslunar­ráð Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 863
Viðskipta­ráðuneytið (glærukynning) upplýsingar efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.11.2003 308
Viðskipta­ráðuneytið athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.01.2004 845
Viðskipta­ráðuneytið (um umsagnir) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 22.03.2004 1468
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.