Öll erindi í 1. máli: fjárlög 2005

131. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
1. minni hl. alls­herjar­nefndar álit alls­herjar­nefnd 10.11.2004 40
1. minni hluti mennta­mála­nefndar álit fjár­laga­nefnd 10.11.2004 89
1. minni hluti sjávar­útvegs­nefndar álit fjár­laga­nefnd 04.11.2004 92
2. minni hl. alls­herjar­nefndar álit alls­herjar­nefnd 10.11.2004 41
2. minni hluti sjávar­útvegs­nefndar álit fjár­laga­nefnd 04.11.2004 93
Alþýðu­samband Íslands (um tekjugrein fjár­laga) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 30.11.2004 306
AVS - Aukið jafnvægi í sjávarútvegi (Friðrik Friðriks­son) skýrsla sjávar­útvegs­nefnd 21.10.2004 37
Bænda­samtök Íslands (framlag til jöfn, aksturskostn. dýralækna) tilmæli land­búnaðar­nefnd 12.11.2004 79
Félagsmála­ráðuneytið minnisblað félagsmála­nefnd 28.10.2004 6
Flugmálastjóri minnisblað samgöngu­nefnd 12.11.2004 42
Heilbrigðis- og tryggingamála­ráðuneytið (gögn sem lögð voru fram á fundi ht.) minnisblað heilbrigðis- og trygginga­nefnd 05.11.2004 28
Heilsugæslan í Reykjavík minnisblað heilbrigðis- og trygginga­nefnd 11.11.2004 81
Heilsugæslan í Reykjavík, Kópavogi, Seltj.nesi og Mosfellsumdæmi (um geðverndarmál o.fl. - lagt fram á fundi ht.) minnisblað heilbrigðis- og trygginga­nefnd 10.11.2004 77
Iðnaðar- og við­skipta­ráðuneytið (svör við spurn.) minnisblað iðnaðar­nefnd 21.10.2004 39
Iðnaðar­nefnd álit fjár­laga­nefnd 02.11.2004 18
Landspítali - háskólasjúkrahús (gögn lögð fram á fundi ht.) minnisblað heilbrigðis- og trygginga­nefnd 05.11.2004 31
Meiri hluti félagsmála­nefndar álit fjár­laga­nefnd 10.11.2004 83
Meiri hluti heilbr.- og trygginga­nefndar álit fjár­laga­nefnd 11.11.2004 86
Meiri hluti land­búnaðar­nefndar álit fjár­laga­nefnd 11.11.2004 88
Meiri hluti samgöngu­nefndar álit fjár­laga­nefnd 12.11.2004 90
Menntamála­nefnd afrit bréfs fjár­laga­nefnd 05.11.2004 20
Menntamála­ráðuneytið (svör við spurn.) minnisblað mennta­mála­nefnd 09.11.2004 35
Minni hluti félagsmála­nefndar álit fjár­laga­nefnd 10.11.2004 84
Minni hluti heilbr.- og trygginga­nefndar álit fjár­laga­nefnd 11.11.2004 85
Minni hluti land­búnaðar­nefndar álit fjár­laga­nefnd 11.11.2004 87
Minni hluti samgöngu­nefndar álit fjár­laga­nefnd 15.11.2004 91
Náttúrufræði­stofnun Íslands (lagt fram á fundi um.) ýmis gögn umhverfis­nefnd 12.11.2004 78
Póst- og fjarskipta­stofnun upplýsingar samgöngu­nefnd 12.11.2004 43
Seðlabanki Íslands (um tekjugr. fjár­laga) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 30.11.2004 266
Siglinga­stofnun minnisblað samgöngu­nefnd 05.11.2004 21
Sjávarútvegs­ráðuneytið (styrkveitingar úr Verkefnasjóði) minnisblað sjávar­útvegs­nefnd 21.10.2004 38
Trygginga­stofnun ríkisins (gögn lögð fram á fundi ht.) minnisblað heilbrigðis- og trygginga­nefnd 05.11.2004 29
Utanríkismála­nefnd álit fjár­laga­nefnd 09.11.2004 36
Utanríkis­ráðuneytið (sent skv. beiðni) upplýsingar utanríkismála­nefnd 02.11.2004 8
Veiðimála­stofnun (lagt fram á fundi l.) umsókn land­búnaðar­nefnd 09.11.2004 33
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.