Öll erindi í 191. máli: samræmd neyðarsvörun

(heildarlög)

135. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Brunamála­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 04.12.2007 755
Dóms- og kirkjumála­ráðuneytið (tilskipun Evrópu­þingsins) upplýsingar alls­herjar­nefnd 11.01.2008 1029
Dómsmála­ráðuneytið minnisblað alls­herjar­nefnd 08.05.2008 2634
Ísafjarðarbær, Bæjarskrifstofur umsögn alls­herjar­nefnd 29.11.2007 533
Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur (sbr. ums. almannavarna­nefndar höfuðborgarsv.) umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 624
Landhelgisgæsla Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 29.11.2007 535
Landlæknir umsögn alls­herjar­nefnd 10.12.2007 898
Landspítali - háskólasjúkrahús umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 622
Lögmanna­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 28.11.2007 491
Neyðarlínan hf umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 621
Og fjarskipti ehf. (Vodafone) umsögn alls­herjar­nefnd 26.11.2007 395
Orku­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 607
Persónuvernd umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 626
Póst- og fjarskipta­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 28.11.2007 492
Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 625
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar­nefnd 05.12.2007 792
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 571
Samtök atvinnulífsins umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 609
Siglinga­stofnun Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 03.12.2007 623
Síminn hf. umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 570
Slysavarnarfél. Landsbjörg, Lands­samband björgunarsveita umsögn alls­herjar­nefnd 29.11.2007 534
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 608
Slökkvilið Keflavíkurflugvallar umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 568
Umhverfis­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 569
Veðurstofa Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 567
Vegamálastjóri umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 606
Viðskipta­ráð Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 30.11.2007 605
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.