Öll erindi í 155. máli: samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

(staðfesting barnasáttmála)

Frumvarpinu var fagnað af öllum umsagnaraðilum. Meðal þess sem bent var á var að breyta þyrfti lögum um fullnustu refsinga til að fullnægja kröfum sáttmálans um að ungir fangar séu aðskildir frá fullorðnum föngum. Einnig voru lagðar til breytingar á ákvæði um vistun fanga undir 18 ára aldri á heimilum á vegum barnaverndaryfirvalda. Barnaverndarstofa bendir á að hún þurfi meira fé til að geta tekist á við ný verkefni. Samband íslenskra sveitarfélaga leggur til breytingar á ákvæðum sem varða fötluð börn.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.