Öll erindi í 173. máli: lögreglulög

(fækkun umdæma o.fl.)

Margar og ítarlegar umsagnir bárust. Sumir umsagnaraðila studdu þá breytingu að stjórnun lögreglu og ákæruvalds sé skilin frá embættum sýslumanna, en aðrir voru því ósammála og töldu breytinguna óhagkvæma. Bent var á að veita verði nægilegu fé til lögregluembætta samhliða fækkun þeirra. Lýst var áhyggjum af því að sú meginregla væri felld út að brot skuli rannsaka í því umdæmi sem þau eru framin. Lagt var til að lögreglumenn enduheimti verkfallsrétt. Gerðar voru athugasemdir við hæfisskilyrði í 7. og 8. gr. frumvarpsins.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.10.2012 137
Ákærenda­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.10.2012 129
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 304
Félag yfirlögregluþjóna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 322
Innanríkis­ráðuneytið (samantekt) ýmis gögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 09.10.2012 94
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.10.2012 255
Lands­samband lögreglumanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.11.2012 341
Lands­samband lögreglumanna (viðbótarumsögn) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.12.2012 1096
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.10.2012 124
Lögreglustjóra­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 295
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.11.2012 773
Persónuvernd (afrit af bréfi sem sent var til innanríkisrn.) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.12.2012 887
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.10.2012 215
Samtök sunnlenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.11.2012 377
Stéttar­félag lögfræðinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 318
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 298
Sýslu­maðurinn á Húsavík umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 338
Sýslu­maðurinn á Sauðárkróki umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 313
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 294
Vestmannaeyjabær umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 535
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.09.2012 140 - 739. mál
Ákærenda­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.07.2012 140 - 739. mál
Borgarbyggð umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.08.2012 140 - 739. mál
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.07.2012 140 - 739. mál
Lands­samband lögreglumanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.08.2012 140 - 739. mál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríks­son lögreglustjóri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.07.2012 140 - 739. mál
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 22.08.2012 140 - 739. mál
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.07.2011 140 - 739. mál
Ríkissaksóknari umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.07.2012 140 - 739. mál
Sýslu­maðurinn á Akranesi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.08.2012 140 - 739. mál
Sýslu­maðurinn á Seyðisfirði umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.08.2012 140 - 739. mál
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.07.2012 140 - 739. mál
Vestmannaeyjabær umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.08.2012 140 - 739. mál
Ákærenda­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 24.05.2011 139 - 753. mál
Dalabyggð umsögn alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum umsögn alls­herjar­nefnd 25.05.2011 139 - 753. mál
Eyþór Þorbergs­son umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Félag yfirlögregluþjóna (frá aðalfundi) ályktun alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Hvalfjarðarsveit bókun alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Lands­samband lögreglumanna umsögn alls­herjar­nefnd 25.05.2011 139 - 753. mál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu umsögn alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Norður­þing umsögn alls­herjar­nefnd 18.05.2011 139 - 753. mál
Persónuvernd umsögn alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar­nefnd 20.05.2011 139 - 753. mál
Ríkissaksóknari umsögn alls­herjar­nefnd 25.05.2011 139 - 753. mál
Ríkisskattstjóri umsögn alls­herjar­nefnd 19.05.2011 139 - 753. mál
Samtök sunnlenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar­nefnd 24.05.2011 139 - 753. mál
Samtök sveitar­félaga á Vesturlandi umsögn alls­herjar­nefnd 24.05.2011 139 - 753. mál
Seyðisfjarðar­kaupstaður umsögn alls­herjar­nefnd 07.06.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maður og lögreglustjóri á Blönduósi umsögn alls­herjar­nefnd 24.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maður Snæfellinga umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn á Akureyri umsögn alls­herjar­nefnd 25.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn á Eskifirði umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn á Húsavík umsögn alls­herjar­nefnd 24.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn á Selfossi umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn á Seyðisfirði umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Sýslumanna­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Tollstjórinn í Reykjavík umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Vestmannaeyjabær umsögn alls­herjar­nefnd 23.05.2011 139 - 753. mál
Ákærenda­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 14.05.2010 138 - 586. mál
Dómsmála- og mannréttinda­ráðuneytið upplýsingar alls­herjar­nefnd 20.08.2010 138 - 586. mál
Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Félag yfirlögregluþjóna umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Lands­samband lögreglumanna umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Lands­samband lögreglumanna ýmis gögn alls­herjar­nefnd 08.06.2010 138 - 586. mál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu umsögn alls­herjar­nefnd 06.05.2010 138 - 586. mál
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum ályktun alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Lögreglu­félag Vesturlands ályktun alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Lögreglustjóra­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Oddur Árna­son yfirlögregluþjónn athugasemd alls­herjar­nefnd 17.05.2010 138 - 586. mál
Persónuvernd umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar­nefnd 05.05.2010 138 - 586. mál
Ríkissaksóknari umsögn alls­herjar­nefnd 12.05.2010 138 - 586. mál
Ríkisskattstjóri umsögn alls­herjar­nefnd 04.05.2010 138 - 586. mál
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar­nefnd 14.05.2010 138 - 586. mál
Samband sveitar­félaga á Austurlandi umsögn alls­herjar­nefnd 19.05.2010 138 - 586. mál
Samtök sunnlenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar­nefnd 19.05.2010 138 - 586. mál
Stéttar­félag lögfræðinga - SL umsögn alls­herjar­nefnd 11.05.2010 138 - 586. mál
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar­nefnd 06.05.2010 138 - 586. mál
Tollstjórinn í Reykjavík umsögn alls­herjar­nefnd 04.05.2010 138 - 586. mál
Útlendinga­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 07.05.2010 138 - 586. mál

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.