Öll erindi í 183. máli: vopn, sprengiefni og skoteldar

(heildarlög, EES-reglur)

Margar umsagnir bárust. Nokkrar þeirra lutu að ákvæðum um skotvopn til sportveiða, íþróttaiðkunar og atvinnu en bent var á að ekki væri skilið nægilega vel milli ákvæða um framangreinda notkun og glæpastarfsemi. Gerðar voru athugasemdir við að hljóðdeyfar væru óheimilir samkvæmt frumvarpinu. Skotvopnasafnarar og skotveiðifélög gerðu athugasemdir við takmarkanir á skotvopnaeign. Mannvirkjastofnun telur óljóst hvort efna- og sýklavopn falla undir gildissvið frumvarpsins og hvaða efni teljast sprengi- og íblöndunarefni. Tollstjóri og Ríkislögreglustjóri óskuðu m.a. eftir að bætt yrði við skilgreiningu á heimatilbúinni sprengju.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bogveiði­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 528
Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 520
Guðjón Valdimars­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 274
Guðmann Jónas­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.11.2012 454
Jakob Helgi Guðjóns­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 269
Jón Pálma­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.10.2012 214
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.11.2012 582
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.11.2012 481
Mannvirkja­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 547
Neytendastofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 541
Ómar Gunnars­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 517
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 549
Sigurður Brynjúlfs­son yfirlögregluþjónn á Húsavík umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.11.2012 404
Sigurður Sigurðs­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 560
Skot­félag Kópavogs umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 559
Skot­félag Reykjavíkur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 268
Skot­félagið Markviss umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 519
Skot­félagið Ósman umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.11.2012 346
Skot­félagið Skyttur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 509
Skot­félagið Skyttur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.11.2012 598
Skotíþrótta­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 01.11.2012 290
Skotveiði­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 548
Skotveiði­félag Reykjavíkur og nágrennis umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 563
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 19.11.2012 617
Tollstjóri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 575
Umhverfis­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 22.11.2012 689
Vinnueftirlitið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.11.2012 718
Þórhallur Borgars­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 518
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.