Öll erindi í 283. máli: velferð dýra
(heildarlög)
Athugasemdir sem hafa borist snúast einkum um að skýra þurfi orðalag og hafa skilgreiningar nákvæmari. Þá vilja margir að gengið verði lengra en gert er í frumvarpinu til að tryggja mannúðlegri meðferð á dýrum.
141. löggjafarþing.
Erindi og umsagnir
Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.Erindi og umsagnir frá fyrri þingum
Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.Sendandi | Tegund erindis | Viðtakandi | Komudagur | Þing |
---|---|---|---|---|
Dýraverndarráð | umsögn | atvinnuveganefnd | 26.04.2012 | 140 |
Aðgengi að erindum
Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.