Öll erindi í 319. máli: opinberir háskólar

(landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)

Tvær umsagnir bárust. Menntavísindasvið Háskóla Íslands lagði til að ráðherra gerði ár hvert tillögur um fjárframlög til að mæta kostnaði vegna samstarfs opinberu háskólanna. Bændasamtök Íslands töldu frumvarpið setja búnaðar- og garðyrkjunám í landinu í uppnám.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.