Öll erindi í 633. máli: uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka

(stækkun hafnar og vegtenging)

Umsagnir voru jákvæðar en ASÍ gerir athugasemdir við sértæk úrræði fyrir einn aðila og mótmælir undanþágu frá tryggingagjaldi.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 11.03.2013 1924
Rúnar Lárus­son athugasemd atvinnu­vega­nefnd 15.03.2013 1963
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins umsögn atvinnu­vega­nefnd 11.03.2013 1926
Umhverfis- og samgöngu­nefnd, 1. minni hluti umsögn atvinnu­vega­nefnd 08.03.2013 1928
Vegagerðin umsögn atvinnu­vega­nefnd 11.03.2013 1921
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.