Öll erindi í 15. máli: veiðigjöld

(innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.)

Umsagnaraðilar skiptust í tvo hópa, þá sem voru fylgjandi frumvarpinu og hina som voru á móti því. Efnislegar athugasemdir voru fáar.

142. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 77
Alþýðu­samband Íslands Lagt fram á fundi nefndarinnar upplýsingar atvinnu­vega­nefnd 26.06.2013 111
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað atvinnu­vega­nefnd 21.06.2013 60
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið Svör v. fsp minnisblað atvinnu­vega­nefnd 25.06.2013 101
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið Svör v. fsp minnisblað atvinnu­vega­nefnd 25.06.2013 102
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið Lagt fram á fundi nefndarinnar upplýsingar atvinnu­vega­nefnd 26.06.2013 110
Árni Gunnars­son frá Reykjum athugasemd atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 86
Eskja hf ásamt skýrslu unnin af Deloitte FAS fyrir félagið umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 91
Farmanna- og fiskimanna­samband Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 73
Félag vélstjóra og málmtæknimanna umsögn atvinnu­vega­nefnd 21.06.2013 56
Fjarðabyggð, bæjarskrifstofur umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 87
Hagstofa Íslands upplýsingar atvinnu­vega­nefnd 21.06.2013 58
Jón Steins­son umsögn atvinnu­vega­nefnd 21.06.2013 55
Lands­samband íslenskra útvegsmanna Sam.ub. með Samtökum fiskv. og SA umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 85
Lands­samband línubáta umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 133
Lands­samband smábátaeigenda umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 70
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 83
Samtök íslenskra fiskimanna, Jón Gunnar Björgvins­son umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 93
Samtök sjávar­útvegs­sveitar­félaga umsögn atvinnu­vega­nefnd 03.07.2013 168
Sigurður H. Sigurðs­son athugasemd atvinnu­vega­nefnd 27.06.2013 114
Starfsgreina­samband Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 76
Stefán B. Gunnlaugs­son, dósent við við­skiptad. HA greinargerð atvinnu­vega­nefnd 22.06.2013 68
Útvegsbænda­félag Vestmanneyja umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 75
Veiðigjalds­nefnd upplýsingar atvinnu­vega­nefnd 19.06.2013 49
Vestmannaeyjabær, bæjarskrifstofur umsögn atvinnu­vega­nefnd 24.06.2013 103
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.