Öll erindi í 25. máli: almannatryggingar og málefni aldraðra

(frítekjumörk, tekjutengingar)

Margir umsagnaraðilar lýstu yfir ánægju með að fyrri skerðingar vegna tekna úr lífeyrissjóðum gengju til baka. Bent var á að tekjumunur lífeyrisþega myndi aukast og að frumvarpið hefði neikvæð áhrif á jafnrétti kynja. Hækkun á grunnlífeyri almannatrygginga var talin nýtast betur og stuðla fremur að jöfnuði. Bent var á mikilvægi þeirrar heildarendurskoðunar á almannatryggingakerfinu sem unnið hefur verið að. Ríkisskattstjóri benti á að skylda embættisins til að afhenda öðru stjórnvaldi upplýsingar bryti gegn trúnaðar- og þagnarskyldu sem á starfsmenn skattyfirvalda er lögð.

142. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 28.06.2013 129
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 138
Barnaverndarstofa umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 139
Blindra­félagið umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 144
Femínista­félag Íslands athugasemd velferðar­nefnd 27.06.2013 118
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 134
Kvenréttinda­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 150
Lands­samband eldri borgara, bt. formanns umsögn velferðar­nefnd 30.06.2013 132
Lands­samtök lífeyrissjóða umsögn velferðar­nefnd 28.06.2013 130
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 137
Mosfellsbær, bæjarskrifstofur umsögn velferðar­nefnd 15.08.2013 174
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 03.07.2013 164
Ríkisskattstjóri umsögn velferðar­nefnd 28.06.2013 126
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 148
Samiðn,samband iðn­félaga umsögn velferðar­nefnd 28.06.2013 122
Samtök atvinnulífsins umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 135
Seðlabanki Íslands umsögn velferðar­nefnd 02.07.2013 160
Sjálfsbjörg umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 153
Sjúkraliða­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 02.07.2013 163
Starfsgreina­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 143
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 02.07.2013 161
Trygginga­stofnun ríkisins upplýsingar velferðar­nefnd 03.07.2013 169
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 01.07.2013 136
Þroskahjálp,lands­samtök, Sjónarhóli umsögn velferðar­nefnd 28.06.2013 131
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 01.07.2013 141
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.