Öll erindi í 144. máli: almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð

(upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)

Í mörgum umsögnum var tekið undir meginefni frumvarpsins um leiðbeiningarskyldu TR. Meðal þeirra sem gerðu athugasemdir voru Persónuvernd og Ríkisskattstjóri en hann taldi að ákvæði frumvarpsins, um aðgang að gögnum skattyfirvalda, gangi gegn inntaki ákvæðis 117. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003. Öryrkjabandalag Íslands taldi að of langt væri gengið í skerðingu á friðhelgi einkalífs.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.