Öll erindi í 159. máli: vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

(heildarlög)

Umsagnir voru almennt jákvæðar en lagðar voru til ýmsar breytingar bæði efnislegar og orðalagsbreytingar.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali (sameiginl. ums. þriggja lækna) umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 614
Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 616
Gísli Ragnars­son tillaga velferðar­nefnd 07.03.2014 1209
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið umsögn velferðar­nefnd 13.01.2014 826
Háskóli Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum umsögn velferðar­nefnd 11.12.2013 628
Íslensk erfðagreining ehf. umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 633
Krabbameins­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 12.12.2013 662
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 620
Landspítalinn tilkynning velferðar­nefnd 10.12.2013 613
Lífvísindasetur Háskóla Íslands umsögn velferðar­nefnd 04.12.2013 531
Loftur Altice Þorsteins­son umsögn velferðar­nefnd 13.11.2013 206
Lyfjafræðinga­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 602
Lækna­félag Íslands frestun á umsögn velferðar­nefnd 11.12.2013 644
Lækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 29.01.2014 908
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 12.12.2013 669
Persónuvernd (viðbótarumsögn) umsögn velferðar­nefnd 14.02.2014 1060
Samtök iðnaðarins, Samök ísl. líftæknifyrirt. og Samtök heilbr.iðn (sameiginl. ums.) umsögn velferðar­nefnd 10.12.2013 619
Umboðs­maður barna umsögn velferðar­nefnd 29.11.2013 450
Velferðar­ráðuneytið (kynning) ýmis gögn velferðar­nefnd 15.01.2014 850
Velferðar­ráðuneytið minnisblað velferðar­nefnd 29.01.2014 920
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.