Öll erindi í 221. máli: siglingavernd o.fl.

(hert öryggismál í flugi og á hafnarsvæðum)

Félag íslenskra atvinnuflugmanna, Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands telja frumvarpið veita of víðtæka heimild til að afla persónuupplýsinga og brjóta í bága við 71. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Að sama skapi telja Icelandair, Samtök ferðaþjónustunnar og Viðskiptaráð að í 11. gr. frumvarpsins sé gengið mun lengra en í reglugerð EB nr. 185/2010, um flugvernd, og telja að greinin eigi að falla niður.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.