Öll erindi í 233. máli: fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta

(skiptakostnaður)

Umsagnaraðilar voru almennt sammála markmiði frumvarpsins en gerðu athugasemdir við þá leið sem valin er. Þeir töldu meðal annars eðlilegra að aðgerðin væri greidd úr ríkissjóði en kostnaður legðist ekki á fjármálafyrirtæki og lánastofnanir.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.