Öll erindi í 246. máli: opinber skjalasöfn

(heildarlög)

Ítarlegar umsagnir bárust um frumvarpið. Meðal þess sem var gagnrýnt var að ekki gilti lengur bankaleynd um upplýsingar um viðskiptavini fjármálafyrirtækja í ríkiseigu. Lagt var til að upplýsingum um fjárhags- og einkamálefni einstaklinga verði eytt úr skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila. Hagstofan lagðist gegn niðurfellingu ákvæða laga um að trúnaðargögnum til hagskýrslugerðar skuli eytt að lokinni hagnýtingu þeirra. Ólíkar skoðanir komu fram á því að Alþingi og stofnanir þess væru undanskildar skilaskyldu til Þjóðskjalasafns. Óskað var eftir að Félag um skjalastjórn ætti fulltrúa í stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bankasýsla ríkisins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1053
Borgarskjalasafn Reykjavíkur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1124
Félag héraðsskjalavarða umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1127
Félag héraðsskjalavarða athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.03.2014 1310
Félag um skjalastjórn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1058
Gagnaveita Reykjavíkur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 24.03.2014 1288
Hagstofa Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.01.2014 907
Hagstofa Íslands (lagt fram á fundi AM) upplýsingar alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.03.2014 1190
Hagstofa Íslands athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.03.2014 1311
Héraðsskjalasafn Akraness umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1114
Héraðsskjalasafn Austfirðinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1130
Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (sameiginl. ums.) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1117
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1139
Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1122
Héraðsskjalasafn Kópavogs umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 21.02.2014 1132
Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1123
Héraðsskjalasafn Svarfdæla umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1116
Héraðsskjalasafn Þingeyinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1119
Héraðsskjalasafnið á Akureyri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1126
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1057
Mennta- og menningar­ráðuneytið greinargerð alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.03.2014 1230
Náttúrufræði­stofnun Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 24.03.2014 1290
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.02.2014 1061
Ríkisendurskoðun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1062
Sagnfræðinga­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1046
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1125
Samtök atvinnulífsins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1054
Samtök atvinnulífsins athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.02.2014 1168
Skjalastjórar Stjórnar­ráðs Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.02.2014 1068
Skrifstofa Alþingis umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.03.2014 1178
Þjóðskjalasafn Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1131
Þjóðskjalasafn Íslands greinargerð alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.03.2014 1247
Þjóðskjalasafn Íslands tillaga alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 24.03.2014 1296
Þjóðskjalasafn Íslands (eftir fund í am.) greinargerð alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.03.2014 1315
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.