Öll erindi í 3. máli: ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014

(verðlagsbreytingar o.fl.)

Ekki eru gerðar margar efnislegar athugasemdir við frumvarpið en hækkunum gjaldskrár og lækkunum á útgjöldum ríkissjóðs mótmælt.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.11.2013 122
Bandalag háskólamanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 22.10.2013 21
Bandalag háskólamanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 59
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 04.11.2013 133
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (um brtt.) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 19.12.2013 718
Bílaleigan FairCar (Summus ehf.) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 18.12.2013 715
Bænda­samtök Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 17.10.2013 19
Félag atvinnurekenda umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 30.10.2013 99
Félag íslenskra bifreiðaeigenda umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 69
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 23.10.2013 24
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.11.2013 110
Fjármálaeftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.10.2013 41
Hvítasunnukirkjan á Íslandi umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 48
Jafnréttisstofa umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 56
Kennara­samband Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 57
Lands­samband eldri borgara, bt. formanns umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.10.2013 27
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 29.10.2013 81
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið (v. RÚV) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 19.12.2013 724
Minni hluti velferðar­nefndar umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 18.12.2013 710
Neytenda­samtökin umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.11.2013 280
Óháði söfnuðurinn umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 10.10.2013 7
Samkeppniseftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 53
Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 29.10.2013 74
Samtök atvinnulífsins umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.10.2013 34
Samtök ferða­þjónustunnar umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 67
Samtök ferða­þjónustunnar (viðbótarumsögn) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.12.2013 585
Samtök sprotafyrirtækja Sameiginl. ub með SA og SI umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.10.2013 40
Seðlabanki Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 23.10.2013 23
Starfsgreina­samband Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 50
Stúdenta­ráð Háskóla Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 54
Stúdenta­ráð Háskóla Íslands (lagt fram á fundi ev.) athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 08.11.2013 177
Vantrú umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 28.10.2013 71
Velferðar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 14.10.2013 6
Viðskipta­ráð Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 29.10.2013 87
VIRK-Starfsendur­hæfingar­sjóður umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 21.10.2013 17
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 11.12.2013 650
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.