Öll erindi í 34. máli: brottnám líffæra

(ætlað samþykki)

Umsagnir voru flestar fylgjandi fjölgun líffæragjafa. Bent var á nauðsyn almennrar fræðslu um mikilvægi líffæragjafa. Einnig var lögð áhersla á þjálfun heilbrigðisstarfsfólks í að ræða við aðstandendur. Í sumum umsögnum var lögð áhersla á mikilvægi samþykkis sjúklinga frekar en ætlaðs samþykkis. Bent var á að ekki væru allir einstaklingar færir um að andmæla líffæragjöf sökum æsku, veikinda eða fötlunar.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.