Öll erindi í 92. máli: skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.

(aukin neytendavernd, EES-reglur)

Umsögn barst frá Neytendastofu. Þar var meðal annars gerð athugasemd við skilgreiningu á hugtakinu neytandi, bent á að betra væri að skylda seljanda til að nota stöðluð eyðublöð til upplýsingagjafar auk þess sem lagðar voru til orðalagsbreytingar.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Neytendastofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.10.2013 61

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.10.2012 141
Neytendastofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 141
Neytendastofa tillaga alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.02.2013 141

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.