Öll erindi í 102. máli: umferðarlög

(EES-reglur)

Í umsögnum voru einkum gerðar athugasemdir við 5. gr. frumvarpsins sem varðar endurmenntun atvinnubílstjóra og þótti greinin of íþyngjandi. Landssamtök hjólreiðamanna gerðu athugasemdir við að létt bifhjól í flokki I verði leyfð í umferð á öllum gangstéttum. Aukið vald eftirlitsmanna Samgöngustofu við skoðun á ástandi ökutækja á vegum úti var gagnrýnt. Einnig var gagnrýnt að horfið væri frá 150 sm hæðarviðmiði við notkun á öryggisbúnaði barna. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og fleiri umsagnaraðilar komu með tillögur að viðbótargreinum í frumvarpið. 

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 09.10.2014 86
Árni Davíðs­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 08.10.2014 77
Guðmundur Tyrfings­son ehf. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 92
Landlæknisembættið umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.10.2014 108
Lands­samband hestamanna­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 26.09.2014 23
Lands­samband vörubifreiðaeigenda umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 89
Lands­samtök hjólreiðamanna umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.10.2014 199
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 09.10.2014 87
Netökuskólinn umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 105
Persónuvernd umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.10.2014 30
Reykjavíkurborg umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 21.10.2014 231
Samgöngustofa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 90
Samtök atvinnulífsins,Samtök ferða­þjónustunnar, Samtök iðnaðarins og SV umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 14.10.2014 147
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 100
Samtök öku­skóla umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 06.10.2014 45
Sniglar, bifhjóla­samtök lýðveldisins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 88
Starfsmanna­félag Reykjavíkurborgar umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 93
Vegagerðin umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 09.10.2014 84
Ökukennara­félag Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.10.2014 98
Ökukennara­félag Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 12.11.2014 545
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
Árni Davíðs­son (breyt. á 83. gr.) tillaga umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 143 - 284. mál
Ársæll Hauks­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.02.2014 143 - 284. mál
Barnaheill, bt. framkvstj. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Einar Jóns­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 30.01.2014 143 - 284. mál
Félag hópferðaleyfishafa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.03.2014 143 - 284. mál
Guðmundur Viðar Gunnars­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfings­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Innanríkis­ráðuneytið minnisblað umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.02.2014 143 - 284. mál
Lands­samband hestamanna­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 143 - 284. mál
Lands­samband vörubifreiðaeigenda umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 143 - 284. mál
Lands­samtök hjólreiðamanna umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Persónuvernd tilkynning umhverfis- og samgöngu­nefnd 28.03.2014 143 - 284. mál
Reykjavíkurborg umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.03.2014 143 - 284. mál
Samgöngustofa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 07.03.2014 143 - 284. mál
Samtök ferða­þjónustunnar o.fl. (frá SA, SI, SVÞ og SAF) umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 04.03.2014 143 - 284. mál
Samtök iðnaðarins Viðbótarumsögn umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Vegagerðin umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál
Ökukennara­félag Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 143 - 284. mál

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.