Öll erindi í 207. máli: úrskurðarnefnd velferðarmála

(heildarlög)

Í mörgum umsögnum kom fram stuðningur við markmið frumvarpsins. Umsagnaraðilar lýstu margir þeim áhyggjum að vegna fjölda málaflokka sem undir úrskurðarnefndina heyra muni skorta nægilega sérfræðiþekkingu á einstaka málaflokkum.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 31.10.2014 467
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn velferðar­nefnd 03.11.2014 376
Barnaheill umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 481
Barnaverndar­nefnd Reykjavíkur umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 453
Barnaverndarstofa umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 449
Barnaverndarstofa, um brtt. umsögn velferðar­nefnd 26.03.2015 1653
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 454
Hagsmuna­samtök heimilanna umsögn velferðar­nefnd 30.10.2014 358
Íbúðalána­sjóður umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 439
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 444
Kæru­nefnd barnaverndarmála umsögn velferðar­nefnd 25.11.2014 710
Kæru­nefnd greiðsluaðlögunarmála umsögn velferðar­nefnd 25.11.2014 711
Lands­samband eldri borgara umsögn velferðar­nefnd 03.11.2014 373
Lands­samband sumarhúsaeiganda umsögn velferðar­nefnd 03.11.2014 377
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn velferðar­nefnd 29.10.2014 354
Neytenda­samtökin og Húseigenda­félagið. umsögn velferðar­nefnd 04.11.2014 388
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 598
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn velferðar­nefnd 10.11.2014 488
Samiðn,samband iðn­félaga umsögn velferðar­nefnd 31.10.2014 468
Sjúkratryggingar Íslands umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 458
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 03.11.2014 372
Umboðs­maður barna, um brtt. umsögn velferðar­nefnd 26.03.2015 1659
Umboðs­maður skuldara umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 466
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 02.12.2014 813
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 09.12.2014 912
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 05.02.2015 1084
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 451
Þroskahjálp, lands­samtök umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 432
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 469
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.