Öll erindi í 257. máli: sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu

(heildarlög)

Margar umsagnir bárust. Meðal annars voru gerðar athugasemdir við skilgreiningar hugtaka í frumvarpinu, varað var við aukinni gjaldtöku og lýst yfir áhyggjum af undirfjármögnun og miklu álagi sem nú er á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Margir lýstu jafnframt efasemdum um að sameining væri tímabær og að hún leiddi til fjárhagslegs ávinnings. Ýmsir lýstu þó stuðningi við frumvarpið en aðrir mæltu gegn samþykkt þess.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 578
Augnlækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 11.11.2014 582
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn atvinnu­vega­nefnd 13.11.2014 576
Barnaheill umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 483
Barnaverndarstofa umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 462
Blindra­félagið umsögn velferðar­nefnd 16.11.2014 618
Einhverfu­samtökin umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 557
Einstök börn, foreldra­félag umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 602
Endur­hæfing - þekkingarsetur umsögn velferðar­nefnd 06.11.2014 431
Endur­hæfing - þekkingarsetur umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 611
Félag háls-, nef og eyrnalækna umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 562
Félag heyrnarlausra umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 568
Félag íslenskra barna- og unglingageðlækna umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 573
Félag íslenskra barnalækna umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 589
Félag talmeinafræðinga á Ísland umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 605
Félagsmála­ráð Akureyrarbæjar umsögn velferðar­nefnd 20.11.2014 666
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 591
Fjóla - félag fólks með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 580
Fræðagarður, stéttar­félag háskólamanna umsögn velferðar­nefnd 11.11.2014 525
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 566
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 583
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins minnisblað velferðar­nefnd 04.03.2015 1427
Háskóli Íslands umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 561
Heilbrigðisvísindasvið HÍ - hjúkrunarfræðideild umsögn velferðar­nefnd 18.11.2014 644
Heyrn ehf umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 581
Heyrnar-og talmeinastöð Íslands umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 716
Heyrnarfræði­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 586
Heyrnarhjálp umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 559
Iðjuþjálfa­félag Íslands og Félag sjúkraþjálfara umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 575
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 11.11.2014 517
Kjara­félag við­skiptafræðinga og hagfræðinga umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 554
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 19.11.2014 658
Lands­samband eldri borgara umsögn velferðar­nefnd 03.11.2014 374
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn velferðar­nefnd 29.10.2014 355
Málbjörg,félag umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 541
Mosfellsbær umsögn velferðar­nefnd 18.11.2014 639
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 03.02.2015 1079
Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 594
Rannsóknasetur í fötlunarfræðum umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 549
Reykjalundur,endur­hæfingarmiðstöð umsögn velferðar­nefnd 07.11.2014 470
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn velferðar­nefnd 17.11.2014 622
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 565
Sálfræðinga­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 592
Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 588
SFR - stéttar­félag í almanna­þjónustu umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 550
Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses. umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 556
Stoð stoðtækja­þjónusta ehf. umsögn velferðar­nefnd 11.11.2014 514
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 606
TMF Tölvumiðstöð umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 551
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 17.11.2014 621
Umboðs­maður barna umsögn velferðar­nefnd 10.11.2014 487
Velferðar­ráðuneytið minnisblað velferðar­nefnd 25.11.2014 706
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar umsögn velferðar­nefnd 14.11.2014 600
Virk Starfsendur­hæfingar­sjóður umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 563
Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 577
Þjónustusvæði í málefnum fatlaðs fólks á Suðurlandi umsögn velferðar­nefnd 12.11.2014 555
Þroskahjálp, lands­samtök umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 689
Þroskaþjálfa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2014 584
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 17.11.2014 623
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.