Öll erindi í 322. máli: almannatryggingar

(bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.)

Meðal þess sem gagnrýnt var í umsögnum var ákvæði um heimildir ráðherra til að ákveða staðsetningu Tryggingastofnunar og þjónustustöðva hennar. Ákvæði um að fella niður bætur til lífeyrisþega sem afplána refsivist var gagnrýnt og gerðar voru athugasemdir við 11. gr. frumvarpsins um greiðslur til þriðja aðila, auk fleiri greina.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Afstaða til ábyrgðar, félag fanga á Íslandi umsögn velferðar­nefnd 23.01.2015 1052
Afstaða, félag fanga á Íslandi upplýsingar velferðar­nefnd 25.02.2015 1322
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 17.12.2014 962
Bandalag háskólamanna umsögn velferðar­nefnd 14.01.2015 1029
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn velferðar­nefnd 05.01.2015 998
Fangelsismála­stofnun ríkisins minnisblað velferðar­nefnd 18.03.2015 1578
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 06.01.2015 1004
Félags­ráðgjafa­félag Íslands athugasemd velferðar­nefnd 18.02.2015 1187
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 18.12.2014 973
Kennara­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 15.01.2015 1032
Lands­samband eldri borgara umsögn velferðar­nefnd 02.01.2015 997
Lands­samtök lífeyrissjóða umsögn velferðar­nefnd 23.12.2014 990
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn velferðar­nefnd 06.01.2015 1005
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 06.01.2015 1003
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn velferðar­nefnd 16.01.2015 1035
Samtök atvinnulífsins umsögn velferðar­nefnd 06.01.2015 1007
Sjúkratryggingar Íslands umsögn velferðar­nefnd 19.01.2015 1036
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 06.01.2015 1000
Velferðar­ráðuneytið skýrsla velferðar­nefnd 04.12.2014 884
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar umsögn velferðar­nefnd 05.03.2015 1451
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 20.01.2015 1039
Öryrkja­bandalag Íslands skýrsla velferðar­nefnd 17.02.2015 1162
Öryrkja­bandalag Íslands (um tillögur Trygging­stofnunar ríkisins) athugasemd velferðar­nefnd 11.03.2015 1528
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.