Öll erindi í 421. máli: leiga skráningarskyldra ökutækja

(heildarlög)

Umsagnaraðilar fagna frumvarpinu en gera nokkrar almennar athugasemdir.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið upplýsingar atvinnu­vega­nefnd 15.05.2015 1998
Ferðamálastofa umsögn atvinnu­vega­nefnd 25.02.2015 1331
Félag atvinnurekenda umsögn atvinnu­vega­nefnd 26.02.2015 1374
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið minnisblað atvinnu­vega­nefnd 20.05.2015 2108
Fjármálaeftirlitið umsögn atvinnu­vega­nefnd 08.04.2015 1697
LOGOS lögmanns­þjónusta umsögn atvinnu­vega­nefnd 20.02.2015 1233
Neytenda­samtökin umsögn atvinnu­vega­nefnd 23.02.2015 1270
Neytendastofa umsögn atvinnu­vega­nefnd 31.03.2015 1688
Phi ehf. og Integral Turing ehf. umsögn atvinnu­vega­nefnd 20.02.2015 1231
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn atvinnu­vega­nefnd 23.02.2015 1256
Samgöngustofa umsögn atvinnu­vega­nefnd 19.02.2015 1201
Samgöngustofa viðbótarumsögn atvinnu­vega­nefnd 05.03.2015 1454
Samtök ferða­þjónustunnar umsögn atvinnu­vega­nefnd 23.02.2015 1273
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.