Öll erindi í 579. máli: alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.

(aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands)

Þrjár ítarlegar umsagnir bárust. Efasemda gætti um ágæti frumvarpsins, meðal annars þess að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn utanríkismála­nefnd 20.04.2015 1718
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands umsögn utanríkismála­nefnd 12.05.2015 1937
Rauði kross Íslands umsögn utanríkismála­nefnd 16.04.2015 1710
Þróunarsamvinnu­stofnun Íslands umsögn utanríkismála­nefnd 15.04.2015 1708
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.