Öll erindi í 605. máli: meðferð einkamála o.fl.

(aukin skilvirkni, einfaldari reglur)

Umsagnir voru almennt jákvæðar þótt athugasemdir væru gerðar við einstaka greinar. Vakin var athygli á því að 15-18 ára einstaklingar væru enn börn í lagalegum skilningi, einnig var bent á að æskilegt væri að leggja þá skyldu á dómara að kveða til einstakling með sérþekkingu á málefnum barna til þess að aðstoða við skýrslutöku (18. gr. frumvarpsins).

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.