Öll erindi í 629. máli: verndarsvæði í byggð
(vernd sögulegra byggða, heildarlög)
Margir umsagnaraðilar töldu að sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga væri skertur ef frumvarpið yrði að lögum. Sumir töldu lögin óþörf en aðrir voru ánægðir með markmið frumvarpsins.
144. löggjafarþing.
Erindi og umsagnir
Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.Aðgengi að erindum
Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.