Öll erindi í 687. máli: lögræðislög

(réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.)

Margar ítarlegar umsagnir bárust. Meðal þess sem bent var á var að  í 2. gr. frumvarpsins er hámarkstími lögræðissviptingar ekki áskilinn og er hugsanlegt að það samræmist ekki ákvæðum 12. gr. samnings SÞ. Einnig var lýst yfir vonbrigðum með að ekki hefði verið ráðist í víðtækari breytingar á lögunum þótt margar af þeim breytingum sem lagðar eru til séu til bóta.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Eiríkur Karl Ólafs­son Smith umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1899
Geðhjálp umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1925
Héðinn Unnsteins­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 09.05.2015 2064
Hugarafl umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1915
Landspítali, Engilbert Sigurðs­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1883
Landspítali, Sigurður Páll Páls­son og Halldóra Jóns­dóttir umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1891
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.05.2015 1938
Rannsóknasetur í fötlunarfræðum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1898
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.05.2015 1922
Stefán Bergmann Matthías­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2015 1882
Sveitar­félagið Árborg tilkynning alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.05.2015 1874
Sýslumanna­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1893
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.05.2015 1943
Þjóðskrá Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1895
Þroskahjálp, lands­samtök umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2015 1909
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.05.2015 1966
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.