Öll erindi í 229. máli: staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni

(heildarlög)

Nokkrir umsagnaraðilar töldu að frumvarpið væri ekki tímabært. RIKK, Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum, lagðist gegn samþykkt þess. Samtökin Staðganga og Tilvera mæltu með samþykkt frumvarpsins en gerðu jafnframt athugasemdir við einstaka greinar. 

145. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bahá´í sam­félagið umsögn velferðar­nefnd 12.11.2015 367
Barnaheill umsögn velferðar­nefnd 01.12.2015 479
Barnaverndarstofa umsögn velferðar­nefnd 02.11.2015 320
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga umsögn velferðar­nefnd 12.11.2015 369
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 16.11.2015 387
Guðmundur Páls­son sérfræðingur umsögn velferðar­nefnd 16.11.2015 380
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía umsögn velferðar­nefnd 15.11.2015 379
Jafnréttisstofa umsögn velferðar­nefnd 18.11.2015 397
Jónína Einars­dóttir prófessor í þróunarfræðum umsögn velferðar­nefnd 16.11.2015 381
Kvenréttinda­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 18.11.2015 396
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 10.11.2015 348
Lækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 30.11.2015 467
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn velferðar­nefnd 16.11.2015 386
Óháði söfnuðurinn umsögn velferðar­nefnd 26.10.2015 297
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 30.11.2015 470
RIKK - Rannsókna­stofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2015 376
Samtökin '78 umsögn velferðar­nefnd 09.11.2015 344
Sálfræðinga­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 13.11.2015 372
Siðfræði­stofnun Háskóla Íslands umsögn velferðar­nefnd 04.12.2015 510
Staðganga - stuðnings­félag umsögn velferðar­nefnd 12.11.2015 371
Tilvera, samtök um ófrjósemi umsögn velferðar­nefnd 13.11.2015 378
Vísindasiða­nefnd umsögn velferðar­nefnd 18.01.2016 669
Þjóðskrá Íslands umsögn velferðar­nefnd 20.11.2015 409
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.