Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn)

Umsagnabeiðnir nr. 10562

Frá velferðarnefnd. Sendar út 21.02.2019, frestur til 14.03.2019


 • Alþýðusamband Íslands
 • BSRB
 • Félag skipstjórnarmanna
 • Félag vélstjóra og málmtæknimanna
 • Samgöngustofa
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
 • Samtök iðnaðarins
 • Sjómannafélag Íslands
 • Sjómannasamband Íslands
 • SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu