Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu

Umsagnabeiðnir nr. 10890

Frá velferðarnefnd. Sendar út 11.10.2019, frestur til 01.11.2019

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


 • Alþjóðasetur ehf.
 • Alþýðusamband Íslands
 • Austurbrú ses.
 • Bandalag háskólamanna
 • BSRB
 • Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurl. vestra
 • Fjölmenningarsetur
 • Framvegis - miðstöð símenntunar
 • Fræðslumiðstöð Vestfjarða
 • Fræðslunet Suðurlands
 • Háskóli Íslands
 • Háskólinn á Akureyri
 • Háskólinn á Bifröst ses.
 • Háskólinn í Reykjavík ehf.
 • Jafnréttishús ehf
 • Jafnréttisstofa
 • Mannréttindaskrifstofa Íslands
 • Menntamálastofnun
 • Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni
 • Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
 • Mímir-símenntun ehf.
 • Móðurmál - samtök um tvítyngi
 • No Borders Iceland
 • Rannsóknarsetur um fólksflutninga og fjölmenningu
 • Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum
 • Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnr.mála við Háskólann á Bifröst
 • Rauði krossinn á Íslandi
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök iðnaðarins