Viðbrögð við upplýsingaóreiðu

Umsagnabeiðnir nr. 11551

Frá allsherjar- og menntamálanefnd. Sendar út 27.03.2021, frestur til 09.04.2021

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


 • Alþýðusamband Íslands
 • Blaðamannafélag Íslands
 • Félag fréttamanna RÚV
 • Fjölmiðlanefnd
 • Háskóli Íslands
 • Háskólinn á Akureyri
 • Háskólinn á Bifröst ses.
 • Háskólinn í Reykjavík ehf.
 • Neytendasamtökin
 • Ríkislögreglustjóri
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök auglýsenda,SAU