Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu)

Umsagnabeiðnir nr. 11626

Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Sendar út 21.05.2021, frestur til 26.05.2021

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


 • Bandalag háskólamanna
 • Brunnur Ventures GP ehf.
 • Crowberry Capital
 • Eyrir Invest hf.
 • Icelandic Startups
 • Kvika banki hf.
 • Samtök iðnaðarins
 • Samtök leikjaframleiðenda
 • Samtök líf- og heilbrigðistæknifyrirtækja
 • Samtök sprotafyrirtækja
 • Startup Iceland ehf.