Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla

Umsagnabeiðnir nr. 11878

Frá allsherjar- og menntamálanefnd. Sendar út 18.10.2022, frestur til 01.11.2022

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


 • Bandalag háskólamanna
 • Félag grunnskólakennara
 • Félag náms- og starfsráðgjafa
 • Grunnskóli Vestmannaeyja
 • Kennarasamband Íslands
 • Landssamband ungmennafélaga
 • Menntamálastofnun
 • Menntavísindasvið Háskóla Íslands
 • Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samtök atvinnulífsins
 • Skólastjórafélag Íslands