Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar

Umsagnabeiðnir nr. 7968

Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Sendar út 29.03.2012, frestur til 16.04.2012


 • Alþýðusamband Íslands
 • Arion banki hf
 • Bandalag háskólamanna
 • Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
 • Bændasamtök Íslands
 • Félag löggiltra endurskoðenda
 • Fjármálaeftirlitið
 • Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
 • Hagsmunasamtök heimilanna
 • Hagstofa Íslands
 • Íbúðalánasjóður
 • Íslandsbanki
 • Landsbankinn hf.
 • Landssamtök lífeyrissjóða
 • Lögmannafélag Íslands
 • Neytendasamtökin
 • Neytendastofa
  Tryggvi Axelsson forstj.
 • Ríkisendurskoðun
 • Ríkisskattstjóri
 • Samkeppniseftirlitið
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök fjárfesta
  Vilhjálmur Bjarnason form.
 • Samtök fjármálafyrirtækja
 • Samtök lánþega
 • Seðlabanki Íslands
 • Talsmaður neytenda
 • Umboðsmaður skuldara
 • Viðskiptaráð Íslands