Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum

Umsagnabeiðnir nr. 9291

Frá velferðarnefnd. Sendar út 05.10.2015, frestur til 26.10.2015


 • Alþýðusamband Íslands
 • Bandalag háskólamanna
 • Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
 • Búmenn hsf.
 • Búseti á Norðurlandi
 • Búseti hsf.
 • EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt
 • Félag atvinnurekenda
 • Félag fasteignasala
 • Félag löggiltra leigumiðlara
 • Félagsbústaðir hf.
 • Félagsstofnun stúdenta
 • Hagsmunasamtök heimilanna
 • Húseigendafélagið
 • Íbúðalánasjóður
 • Kennarasamband Íslands
 • Kvenfélagasamband Íslands
 • Landssamband eldri borgara
 • Landssamtök lífeyrissjóða
 • Lögmannafélag Íslands
 • Mannvirkjastofnun
 • Neytendasamtökin
 • Ríkiseignir
 • Ríkisskattstjóri
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samkeppniseftirlitið
 • Samtök atvinnulífsins
 • Samtök ferðaþjónustunnar
 • Samtök fjármálafyrirtækja
 • Samtök iðnaðarins
 • Samtök leigjenda á Íslandi
 • Skipulagsstofnun
 • Umboðsmaður skuldara
 • Viðskiptaráð Íslands
 • Öryrkjabandalag Íslands