Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur við endurmenntun)
Umsagnabeiðnir nr. 991
Frá félagsmálanefnd. Sendar út 01.11.1994, frestur til 01.12.1994
- Alþýðusamband Íslands
- Atvinnuleysistryggingasjóður
- BHMR
- BSRB
- Búnaðarfélag Íslands
- Farmanna-og fiskimannasamband Íslands
- Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
- Samband íslenskra sveitarfélaga
- Stéttarsamband bænda
- Vinnumálasambandið
Laugalæk 2 a
- Vinnuveitendasamband Íslands