8.4.2016

Atkvæðagreiðsla um tillögu um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um tillögu  vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Greidd voru atkvæði með nafnakalli. Fyrri málsgrein (vantraust á ríkisstjórnina) var felld, 25 sögðu já, 38 sögðu nei. Síðari málsgrein (þingrof og nýjar kosningar) var felld, 26 sögðu já, 37 sögðu nei.