18.12.2020

Ávarp þingforseta við jólahlé á þingfundum 2020

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, ávarpaði þingheim við lok síðasta þingfundar ársins 2020 og óskaði þingmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Jólakveðjur á þingfundi 18. desember 2020