20.4.2016

Breyting á starfsáætlun

Á fundi forsætisnefndar Alþingis 19. apríl var ákveðið að fimmtudagurinn 28. apríl yrði þingfundadagur en ekki nefndadagur.