18.4.2017

Breyting á starfsáætlun 27. og 28. apríl

Forsætisnefnd hefur samþykkt, að höfðu samráði við formenn þingflokka, að gera þá breytingu á starfsáætlun Alþingis að í stað þingfundar fimmtudaginn 27. apríl verði nefndafundir þann dag og að föstudaginn 28. apríl verði nefndafundir.